Um allt land – Bárðardalur

0
435

Í gærkvöld var sýndur þáttur úr þáttaröðinni “Um allt land – Bárðardalur” á Stöð 2. Þættirnir eru í umsjá Kristjáns Más Unnarssonar fréttamanns á Stöð 2. Meðal viðmælenda í þættinum voru Magnús Skarphéðinsson í Svartárkoti, Garðar Jónsson á Stóruvöllum og Friðrika Sigurgeirsdóttir á Bjarnastöðum.

Magnús Skarphéðinsson kemur fram í þættinum.
Magnús Skarphéðinsson kemur fram í þættinum. Skjáskot úr þættinum.

 

 

 

 

 

 

 

 

Þáttin má skoða í heild sinni hér