Týndur hundur !

0
313

Á gamlárskvöld  hvarf hundur frá Hrafnsstöðum í Kinn.

Hann heitir Lappi.  Hann er svartur og hvítur, meðalloðin,  Border Collie með svarta leðuról. Hann er mjög góður og ætti að koma til manns ef það er kallað eða blýstrað. Ef hann sést eða finnst hafið samband í síma 8661201 eða 4643615.

Lappi
Lappi