Tuttugu og einn sóttist eftir stöðu sveitarstjóra Skútustaðahrepps

  0
  81

  Tuttugu og einn sóttu um stöðu sveitarstjóra Skútustaðahrepps en Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi sviðsstjóri frístunda og menningarsviðs Grindavíkurbæjar, var ráðinn úr hópi umsækjenda, um miðjan september. Frá þessu segir á vef DV.is í dag.

  Þorsteinn Gunnarsson
  Þorsteinn Gunnarsson

   

  Þorsteinn starfaði lengi við fjölmiðla og er þekktur fyrir að hafa starfað sem íþróttafréttamaður á Sýn og síðar Stöð 2 sport.

   

   

   

   

  Hér listi yfir þá sem sóttu um stöðuna.

  umsoknir-um-myvo