Tryggvi Snær mættur til Valencia

0
238
Tryggvi Snær í búningi Valencia

Tryggvi Snær Hlinason er mættur til Spánar og farinn að hefja æfingar með Valencia körfuboltaliðinu í efstu deild á Spáni. Frá þessu segir á karfan.is í morgun.

Valencia birtir mynd af Tryggva á Twitter að því tilefni í dag og má með sanni segja að Tryggvi líti fantavel út í appelsínugulu.

Með myndinni segir að Tryggvi sé fyrstur til að mæta eftir Eurobasket. Vefur Valencia