Tónleikar í Þorgeirskirkju og Skjólbrekku

0
84
Hlíf og Árni Heiðar halda tónleikar í Þorgeirskirkju á föstudagskvöldið 14 nóv kl 20:30. Í fréttatilkynningu um tónleikana segir að þau flytji seiðandi tóna eftir Fritz Kreiser, Camille Saint-Saens og Jules Massenet.
Tónleikar í Þorgeirskirkju
Þar segir einnig að þetta séu áhugaverðir tónleikar sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara.
Það skal tekið fram að tímasetning hefur breyst á tónleikunum í Skjólbrekku og þeir munu því byrja kl. 16.00. Miðaverð 1500 krónur.