Tónkvíslin annað kvöld

0
88

Tónkvíslin 2013, forkeppni Framhaldsskólans á Laugum fyrir söngvakeppni framhaldsskólanna, fer fram annað kvöld í íþróttahúsinu á Laugum kl 19:30. Undirbúningur fyrir keppnina hefur verið í fullum gangi í allan dag og er generalprufa á dagskránni í kvöld. 641.is leit við á æfingu í dag og tók nokkrar myndir.

Sviðið að verða klárt
Sviðið að verða klárt.
8 sjónvarpsupptökuvélar taka viðburðinn upp.
8 sjónvarpsupptökuvélar taka viðburðinn upp.
Tæknimaður að störfum
Tæknimaður að störfum
Daníel Smári, nemandi við FL, á æfingu í dag.
Daníel Smári, nemandi við FL, á æfingu í dag.