Tímaritið Skák er komið út

0
95

Tímaritið Skák er komið út. Hér er um ársrit að ræða – yfirlit yfir skákárið 2012-2013. Skyldulesning allra er láta sig íslenskt skáklíf einhverju varða.  Í blaðinu kennir ýmissa grasa og víða verður drepið niður fæti. Þar má m.a. finna:

Forsíðan
Forsíðan
  • Viðtal við Friðrik Ólafsson
  • Arabískt mát
  • Jóhann Hjartarson fimmtugur
  • Skákþing Íslands
  • Ólympíumótið í Istanbúl
  • Skákmaður ársins
  • Og margt fleira.

Enn er hægt að skrá sig fyrir áskrift með því að smella hér