Tiltektardagur við Þorgeirskirkju

0
102

Í dag, miðvikudaginn 29. júlí klukkan 16:00, efna Hollvinasamtök Þorgeirskirkju til tiltektardags. Það á að laga til við kirkjuna og setja möl í stíga og ýmislegt.

Það verður kaffi á könnunni (og kannski eitthvað með því.)

Öll velkomin.