Tilkynnt um ráðningu skólastjóra við Þingeyjarskóla í dag

0
103

165. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í dag kl. 13:00. Í fundarboði á vef Þingeyjarsveitar kemur ma. fram að ráðning skólastjóra við Þingeyjarskóla er á dagskrá á fundinum í dag.

Þingeyjarsveit stærra

Umsækjendur um stöðuna eru sex, þau,

Aðalsteinn Már Þorsteinsson
Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir
Haraldur Sverrisson
Hlín Bolladóttir
Jóhann Rúnar Pálsson
Valgeir Jens Guðmundsson

Ráða á í stöðuna frá og með 1. mars.

Sjá hér