Tilkynning frá Vegagerðinni.

0
49

Bændur í Þingeyjarsýslum eru nú að sækja fé og munu smala því heim á bæi. Vegfarendur eru því beðnir að sína aðgát því að fé gæti verið á og við veginn. Búast má við að þetta ástand verði fram eftir degi.