Tilkynning frá Rarik – Straumlaust í Þingeyjarsveit í nótt

0
232

Straumlaust verður í nótt í Þingeyjasveit, þ.e. frá Ljósavatnsskarði, Bárðardal, Kinn, Aðaldal, Laugum, Reykjadal og Reykjahverfi í nótt, aðfaranótt fimmtudagsins 14. júlí frá miðnætti og fram eftir nóttu vegna vinnu í raforkukerfinu.  Miðað er við að rafmagn komi aftur á kl. 6 en getur verið styttra eða mögulega lengur. (sjá mynd)

Straumlaust verður innan skyggða svæðisins
Straumlaust verður innan skyggða svæðisins