Þrek og þor

0
317

Vilt þú hreyfa þig meira með skipulögðum hætti og undir leiðsögn? Stutt 3 vikna námskeið verður á Laugum í íþróttahúsinu þar sem unnið verður með styrk og þol, svo lengjum við þetta vonandi ef áhugi er fyrir hendi.

Æfum tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00-18:00
Byrjum þriðjudaginn 3. okt kl. 17:00

 

Skráning á staðnum, í síma 6945244 eða á ghinriks@gmail.com – verð 5000 kr
Gunnhildur Hinriksdóttir, MS Íþróttafræði.