Mannlífið Þorláksmessuskötuveisla í Dalakofanum Eftir: HA - 23/12/2012 0 47 Blásið var til skötuveislu í Dalakofanum á Laugum samkvæmt hefð í hádeginu í dag. Sigurður Hlynur Snæbjörnsson Ilmurinn var indæll í Dalakofnum þegar 641.is leit þar inn í þeim eina tilgangi að mynda Sigurð Hlyn Snæbjörnsson gæða sér á skötu. Umræður