Þingeyskt sjónvarpsefni af N4

0
158

Sjónvarpsþátturinn, Að norðan, á Norðlensku sjónvarpstöðinni N4 hefur verið að sýna töluvert að efni úr þingeyjarsveit upp á síðkastið.

N4

 

Þar sem dagskrá N4 er ekki aðgengileg fyrir alla íbúa í Þingeyjarsveitar eru hér fyrir neðan nokkur innskot úr þættinum Að Norðan, sem tekin hafa verið upp í Þingeyjarsveit.

 

 

 

Viðtal við Reinhard Reynisson um uppbygginguna á Kárhóli. “Einstaka menn gætu þurft að óttast eigin hugarburð,” segir Reinhard spurður út í það hvort rannsóknirnar séu bara yfirskyn fyrir njósnir kínverja og hvort það sé eitthvað að óttast. 

 

Viðtal við leikstjórann Jenný Láru um leikritið Í beinni.

 

Bogfimiáhugi á Laugum, viðtal við Guðmund Smára Gunnarsson, bogfimikennara

 

Kíkt í heimsókn í Dalakofann á Laugum

 

Viðtal við Aðalbjörgu Pálsdóttur um símaskrá sem félag eldri borgara vann að.

 

Viðtal við Björn Guðmundsson silfursmið á Laugum