Þingeyjarsveit vann Snæfellsbæ 76-43 í Útsvari

0
263

Útsvarslið Þingeyjarsveitar vann nokkuð öruggan sigur á liði Snæfellsbæjar í frumraun sinni í Útsvari í kvöld 76-43 á rúv sem var að ljúka rétt í þessu.

Með þessum úrslitum tryggði lið Þingeyjarsveitar sér þáttöku í annarri umferð eftir áramót. Ekki er vitað hvenær næsta viðureign Þingeyjarsveitar fer fram né gegn hverjum.

Til hamingju Þorgrímur, Hanna og Sigurbjörn.