Þingeyjarsveit úr lofti

0
433

Nýlega var gerð aðgengileg kortavefsjá af Þingeyjarsveit á heimasíðu Þingeyjarsveitar. Inn á hana eru öll helstu örnefni í Þingeyjarsveit og helsta þjónusta er merkt í vefsjánni.

Laga
Laugar.

 

Hægt er að skoða alla Þingeyjarsveit eftir loftmyndum sem teknar voru árið 2009.

En sjón er sögu ríkari.  [scroll-popup-html id=”15″]