Þingeyjarskóli settur á þriðjudag – Kennsla hefst á miðvikudag

0
152

Skólasetning grunn- og tónlistarskóla Þingeyjarskóla verður þriðjudaginn 23. ágúst kl. 16:30. Grunnskólastarfið hefst síðan miðvikudaginn 24.ágúst kl.8:15. Tónlistardeildin hefur starfsemi sína viku síðar. Setningin mun fara fram í húsnæði grunnskólans.

Þingeyjarskóli

Ef óskir eru um það að nýta akstur skólabíls á skólasetningardaginn þá vinsamlegast látið bílstjóra vita.

Aðaldalur suður Bergsteinn Helgason 8498578
Aðaldalur norður Ólöf Ellertsdóttir 8683954
Kinnarleið Árni Garðar Helgason 8687749
Reykjadalur J Jón Ingi Björnsson 8933250
Reykjadalur A Aðalsteinn Pétursson 8668857