Þingeyjarskóla slitið þriðjudaginn 31. maí

0
83

Skólaslit grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verða að Ýdölum þriðjudaginn 31.maí kl.16:30.

Þingeyjarskóli

Grunn-, leik- og tónlistardeildir skólans munu útskrifa nemendur.
Kaffiveitingar eftir útskrift nemenda.

Allir velkomnir. Skólastjóri