Þekkir þú fólkið, húsin, staðina eða viðburðinn?

0
82

Föstudaginn 14. mars verður opnuð greiningarsýning á ljósmyndum í sal á efstu hæð Safnahússins. Sýningin er tvískipt, annars vegar eru myndir úr Sillasafni sem er hluti af Ljósmyndasafni Þingeyinga og hins vegar myndir frá Ljósmyndasafni Íslands.

Þekkir þú mennina ?
Þekkir þú mennina ?

 

Ath.  sýningin verður lokuð eftir hádegi föstudaginn 21. mars, vegna upplestarkeppni.

Sýningin verður opin virka daga frá 10-16 og sunnudaginn 30. mars frá 13-16.

Sýningin verður opin til 11. apríl nk.