The love of Iceland in Ameríka – Íslandsást í Ameríku

0
124
Safnahúsið, föstudaginn 24. ágúst kl. 17:00
Vesturíslendingurinn og ættfræðingurinn Sunna Pam Furstenau flytur erindi um sögu Íslendinga Norður-Ameríku. 
Sunna Pamm er  er fulltrúi Þjóðræknifélags Íslendinga í Ameríku og starfar að rannsóknum á landnámi og sögu Íslendinga í vesturheimi. Í fyrirlestrinum er lögð áhersla á líf Íslendinga í Norður Dakota lífsbaráttuna og varðveislu íslenskrar menningararfleifðar þar. Suna sýnir mikið magn ljósmynda sem tengjast fyrirlestrinum. Hún er nú á fyrirlestraferðalagi um Ísland og hefur erindi hennar fengið afar góðar viðtökur.
 
Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir.