Tap fyrir Færeyingum

0
122

Landskeppni í skák við Færeyinga fór fram um helgina. Í landskeppninni tefldu skákmenn úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu fyrir hönd Íslands gegn grjóthörðum Færeyingum sem fóru með sigur að hólmi þriðja skiptið í röð, með 13,5 vinningum gegn 8,5 vinningum.

Hópmynd af keppendum
Hópmynd af keppendum

 

Fyrri umferðin var tefld á Laugum sl. laugardag og sú síðari í gær á Akureyri.

Nánari frásögn af landskeppninni má lesa á vef skákfélagins Hugins.