Tæplega 80% kjörsókn

0
77

79% kjósenda í Þingeyjarsveit greiddu atkvæði  í Alþingskosningunum í dag. Á kjörskrá voru 719 og af þeim greiddu 568 atkvæði.

X-2013
X-2013

Kjörsókn í Skútustaðahreppi var 76,6%. Á kjörskrá voru 308 manns, 146 karlar og 162 konur og greiddu 236 manns atkvæði.