Frambjóðendur T-lista Sveitunga bjóða íbúum Þingeyjarsveitar til kynningar á stefnumálum sínum í komandi sveitarstjórnarkosningum. Fundurinn verður haldinn í Ljósvetningabúð miðvikudaginn 28. mai kl. 20:30.
Stefnuskrá Sveitunga hefur verið unnin síðustu vikur af fjölmennum hópi einstaklinga sem láta sig málefni sveitarfélagsins varða, segir í tilkynningu frá T-listanum.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Frambjóðendur T-lista Sveitunga.