Sváfu í tjaldi í 23 stiga frosti í nótt

Þeim varð líklega ekki meint af erlendu ferðamönnunum sem sváfu í tjaldi sl. nótt í Reykjahlíð í Mývatnssveit, en frostið fór niður í -23 stig í Reykjahlíð í nótt. Einar Jónsson var á leið til vinnu snemma í morgun er hann sá tjald á móts við verslunina Strax í Reykjahlíð og tók meðfylgjandi mynd, en þá var enn 23 stiga frost.

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Kolbrún Ívarsdóttir sá til þeirra þar sem þeir voru að taka saman tjaldið þegar hún mætti til vinnu kl. 9:00 í morgun.

Að sögn Kolbrúnar virtust þeir vera eldsprækir og varð þeim því líklega ekki meint af eftir kalda vist í tjaldinu.

Mun kaldara var í Mývatnssveit nóttina áður, en frostið mældist mest um -29 gráður.

Comments

comments

2.649 views
Hrútar mynd

Verðlauna Hrútar

Það biðu margir með mikilli eftirvænting eftir því að sjá verðlauna kvikmyndina Hrútar í Laugabíói í fyrrakvöld í allri sinni dýrð. Það hafði byggst upp mikil spenna fyrir myndinni í Bárðardal og reyndar um alla Þingeyjarsýslu og jókst hún enn ferkar … [Nánar...]

Norðausturland kort

Kennarar mótmæla harðlega áformum Illuga

Sameiginleg ályktun kennara í framhaldsskólum í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum: „Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur kynnt stjórnendum framhaldsskóla á Norðurlandi tillögur um sameiningu þeirra, annars vegar Menntaskólans á Akureyri, … [Nánar...]

Hafdís Sigurðardóttir eftir stökkið í dag

Hafdís með nýtt Íslandsmet í langstökki

Hafdís Sigurðardóttir UFA bætti Íslandsmetið í langstökki á 2. hluta Vormóts UFA fyrr í kvöld. Hún stökk lengst 6,45 m. Stökkséría hennar var mjög jöfn og góð að þessu sinni. Hún átti lengst stökk sem mældist 6,54 m en meðvindur var 2,1 m/sek eða … [Nánar...]

Jón Friðrik Benónýsson, Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Teodór Júlíusson, Grímur Hákonarson, Sigurður Sigurjónsson og Grímar Jónsson fyrir utan Laugabíó í kvöld

Hrútar frumsýnd í Laugabíó

Kvikmyndin Hrútar var frumsýnd í Laugabíói í Reykjadal nú í kvöld að viðstöddu fjölmenni, en um sérstaka boðsýningu var að ræða. Grímur Hákonarson leikstjóri og Grímar Jónsson framleiðandi sögðu að þeir vildu frumsýna myndina á heimavelli, í næsta … [Nánar...]

Hrútar mynd

Hrútar unnu i Cannes !

Kvik­mynd­in Hrút­ar, í leik­stjórn Gríms Há­kon­ar­son­ar, vann til Un Certain Regard verðlaun­ana í sam­nefnd­um flokki á kvik­mynda­hátíðinni í Cann­es í dag. Þetta er í fyrsta sinn í 68 ára sögu keppn­inn­ar sem ís­lensk kvik­mynd í fullri lengd … [Nánar...]

Uglan situr á garðabandinu.

Óvæntur gestur í fjárhúsunum í Sandfellshaga 2

Kindurnar hennar Önnu Englund bónda í Sandfellshaga 2 í Öxarfirði fengu óvæntan gest í heimsókn til sín í fjárhúsin sl. nótt. Brandugla nokkur sem hefur verið að þvælast í nágrenni fjárhúsanna í Sanfellshaga 2 að undanförnu, flaug inn í fjárhúsin og … [Nánar...]

Heiti Potturinn

Heiti Potturinn – Söfnun á Karolina Fund

Heimildamyndin Heiti Potturinn eftir Húsvíkingin Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur verður sýnd á Heimildamyndahátíðinni í Skjaldborg á Patreksfirði um helgina, þar sem myndin verður kynnt sem verk í vinnslu. Í gær hófst söfnun á vefnum Karolina Fund þar sem … [Nánar...]

Anna Sæunn og Eva Sigurðardóttir

Anna Sæunn vann Pitch-keppnina í Cannes

Anna Sæunn Ólafsdóttir, leik- og kvikmyndagerðarkona frá Bjarnarstöðum í Bárðardal, vann Pitch keppnina í Cannes, en tilkynnt var um sigurvegarann nú í dag. Sigurlaunin eru 5000 Evrur (742.000 kr). Anna Sæunn sagðist í spjalli við 641.is í dag, vera … [Nánar...]

Hverfjall í Mývatnssveit

Ályktanir frá Fjöreggi

Fjöregg, félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit, skorar á stjórnvöld að auka landvörslu við Mývatn og Laxá. Verndarsvæðið hefur gildi á heimsmælikvarða. Það er á rauðum lista Umhverfisstofnunar sem þýðir að það er í verulegri … [Nánar...]

Hermann Aðalsteinsson ritstjóri 641.is

Aðför að framhaldsskólunum

Fréttir af hugsanlegri sameinigu Framhaldsskólans á Laugum og Verkmenntaskólans á Akureyri og fréttir af hugsanlegri sameiningu Framhaldsskólans á Húsavík, Menntaskólans á Tröllaskaga og Menntaskólans á Akureyri vöktu mikla athygli og óhug margra í … [Nánar...]

Bakki-Bakkahöfði.

ESA-Nýir samningar fela ekki í sér ríkisaðstoð

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að samningar Landsvirkjunar og Landsnets við PCC Bakki Silicon frá því í mars 2015 feli ekki í sér ríkisaðstoð. PCC áformar að byggja kísilverksmiðju á Bakka við Húsavík. Hefur PCC skrifað … [Nánar...]

Verðurspá Norðuland-Eystra