Sunnudags sýning á Æska ást og friður frestað til þriðjudagskvölds

0
74

Vegna óveðurs í dag laugardag og keðjuverkandi áhrifa, hefur verið ákveðið að færa sunnudags sýninguna á Æska, ást og friður!, fram til þriðjudagskvölds kl 20:00. Frá þessu segir Í tilkynningu frá leikhópnum og aðstandendum sýningarinnar.

Mynd frá æfingu
Mynd frá æfingu

 

Æska, ást og friður verður sýnd kl 20:00 á mánudagskvöld í Þróttó eins og til stóð og lokasýningin verður eins og áður segir kl 20:00 á þriðjudagskvöld

Almennt miðaverð er 1500 kr
Eldri borgarar 1000 kr
Frítt inn fyrir börn á leikskóla-og grunnskóla aldri
Nemendur og starfsfólk við FL 1000 kr

Húsið opnar klukkan 19:30.

Lesa nánar um sýninguna hér