Sunna vígð

0
110

Sunna Dóra Möller verður vígð til æskulýðsprests við Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 16. Vígslan fer fram á Hólum.

Sunna Dóra Möller.

Þetta verður fyrsta prestvígsla Solveigar Láru, en vígsluvottar verða eiginmaður Sunnu, Bolli Bollason, tvær mágkonur hennar, svili og Svavar Alfreðsson.