Sundlaugin á Laugum verður 10 ára miðvikudaginn 8. Júlí. Í tilefni 10 ára vígslu afmæli sundlaugarinnar á Laugum verður öllum boðin frír aðgangur í sund miðvikudaginn 8. Júlí nk.

Ýmislegt annað verður í boði svo mætum öll með góða skapið og njótum þess að vera saman í vatninu, segir í tilkynningu frá sundlauginni á Laugum.
Opnunartími sundlaugarinnar er 10 – 21 alla daga.