Sundlaugin á Laugum – Opnunartími

0
217

Sundlaugin verður lokuð 25. maí til og með 4. júní vegna árlegs viðhalds laugarinnar og skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks.

logo Þingeyjarsveit

Sumaropnun hefst miðvikudaginn 5. júní.

Ath.! sumaropnun laugarinnar er eftirfarandi:
Opið mánudaga – fimmtudaga frá kl. 08:00 til 20:00
Opið föstudaga – sunnudaga frá kl. 10:00 til 18:00