Sundlaugin á Laugum opnar sunnudaginn 26. maí

0
120
Vegna óviðráðanlegra ástæðna náum við ekki að opna á laugardaginn eins og ætlunin var. Við opnum sunnudaginn 26.maí kl 10. Frá þessu segir í tilkynningu frá sundlauginni á Laugum.
Mánudaginn 27.maí verður starfsfólk sundlaugarinnar á skyndihjálparnámskeiði og opnar sundlaugin ekki fyrr en kl 16 þann dag!