Sundlaugin á Laugum lokuð 21-26. ágúst

0
99

Sundlaugin á Laugum verður lokuð frá 21. ágúst til 26. ágúst vegna þrifa og viðhalds. Laugin verður opnuð aftur laugardaginn 27. ágúst klukkan 12-17. segir í tilkynningu.

Sundlaugin á Laugum
Sundlaugin á Laugum

 

Eftir það hefst hefðbundin vetraropnun sem er á þessa leið:

Mán. – fim.: 7:30-9:30 og 16:00-21:30
Föstudaga: 7:30-9:30
Laugardaga: 14:00-17:00
Sunnudaga: Lokað.