Sumarstundir í Illugastaðakirkju.

0
188

Sumarstundir í Illugastaðakirkju.
Sú góða hefð hefur skapast að bjóða upp á helgstundir fyrir alla fjölskylduna í Illugastaðakirkju í Fnjóskadal yfir sumartímann.
Fyrsta stundin verður miðvikudagskvöldið 27. júní kl. 20.00 og svo vikulega öll miðvikudagskvöld kl. 20.00 til og með 8. ágúst.
Verið öll hjartanlega velkomin og njótum sumars!

Illugastaðakirkja