Sumaráætlun Strætó

0
72

Sumaráætlun Strætó fyrir landsbyggðina tók gildi í dag, sunnudaginn 19. maí 2013 og gildir til 14. september 2013. Eftirfarandi breytingar verða á ferðum á Norðurlandi:

sitelogo

Leið 57 (Akureyri-Reykjavík): Tvær ferðir verða á laugardögum milli Akureyrar og Reykjavíkur eins og aðra daga

Leið 56 (Akureyri-Reykjahlíð-Egilsstaðir): Leiðin fer kl. 9:10 frá Egilsstöðum og kemur á Egilstaði kl. 18:45 alla daga vikunnar. Viðbótarferð verður bætt inn sem fer frá Akureyri kl 8:00 og frá Egilsstöðum klukkan 12:15.

Allar nánari upplýsingar er að finna á vef Strætó bs.

Hér er beinn hlekkur á leiðarbækur Strætó flokkaðar eftir svæðum.