Straumleysi í dag á Sandsbæjunum

0
20

Vegna spennaskipta verður rafmagnslaust í Aðaldal við álmu að Hraunkoti og Sandsbæjunum í dag, 16.júni 2015, frá klukkan 14:00 til 15:00. Rarik.

rarik_logo_2010