Fréttir Straumlaust í hluta Aðaldals og Reykjahverfi á morgun Eftir: HA - 30/01/2014 0 133 Straumlaust verður á föstudaginn 31.01.2014 frá kl. 10:30 til 11:00 í Aðaldal, á svæði Tjörn til Flugvallar og út að Sandi og einnig í Reykjahverfi frá Laxamýri til Einarstaða, auk Saltvíkur, vegna vinnu. Rarik Norðurlandi. Straumlaust verður á fjólubláa svæðinu. Umræður