Straumlaust 24. febrúar í Bárðardal

0
96

Vegna vinnu við spennistöð verður rafmagnslaust þriðjudaginn 24. febrúar frá klukkan 15:30 til 16:00 í Bárðardal og Ljósavatnsskarði, frá Einarstöðum í Reykjadal að Fosshóli, frá Stóru Tjörnum og Fellsenda að Fosshóli. Sjá nánar á meðfylgjandi skýringamynd frá Rarik.

Straumleysi 24 feb