Strætó valt á Húsavík

0
100

Eins  og fram hefur komið í fréttum lenti  Strætó útaf og valt á hliðina á  Húsavík fyrir hádegi, syðst í bænum, gengt Haukamýri. Einn farþegi var í bílnum og slapp hann ómeiddur, en bílstjórinn sem ekki var í bílbelti meiddist, ákveðið var að flytja hann til Akureyrar. Víkurskarðið var ófært og óveður þar og því varð að kalla út snjóruðningstæki til að fara á undan sjúkrabílnum um Dalsmynni.

sitelogo