Stórutjarnaskóla slitið 1. júní

0
69

Stórutjarnaskóla verður slitið miðvikudagskvöldið 1. júní kl 20:00 á sal skólans.  Leikskóladeildin Tjarnaskjól mun þó starfa áfram til 7. júlí nk.  Allir eru velkomnir að skólaslitum.

stórutjarnaskóli

 

Þann 7. júní opnar svo Hótel Edda í húskynnum skólans eins og verið hefur um áratuga skeið.