Stikla úr Fast 8 komin á netið

0
99

Í dag kom út stikla úr kvikmyndinni Fast 8 sem tekin var að hluta til á ísnum á Mývatni sl. vetur.

Í stiklunni má sjá nokkur myndbrot sem tekin voru á Mývatni og aðdáendur myndanna Fast and the Furious ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Stikluna má skoða hér fyrir neðan.