Starfsfólk mætt á Bakka

0
403

Nú í byrjun júni var tekið var á móti fyrsta nýliðahópnum hjá PCC BakkiSilicon hf. og er hann kominn af stað í þjálfun. Einnig er búið að ganga  frá fyrstu ráðningum í almennum framleiðslustörfum og eru áframhaldandi viðtöl og ráðningar í fullum gangi.

Áætlað er að framleiðslustarfsmenn hefji störf í október og út árið 2017 og byrji þá í þjálfun af ýmsum toga.

Þann annan júní fóru svo starfsmenn  PCC BakkaSilicon  í Króksfjöru og unnu að hreinsun fjörunnar, upplagt að fá vera úti í liðsheildarvinnu og láta umhverfið njóta þess.