Spilað og sungið í göngum

0
146

Gangnafólk gerir sér ýmislegt til skemmtunnar þegar áð er í gangnamannakofum líkt og Höfðhverfingar gerðu í öðrum göngum í Fjörðum um helgina. Á fyrri degi ganganna var áð að Gili í Hvalvatnsfirði þegar búið var að smala Jórunnarstaðaafrétt.

gangafólk höfðahverfi
Skjáskot úr myndbandinu

 

 

Gestir hjá Stefáni Kristjánssyni á Grýtubakka í Höfðahverfi sem tóku þátt í göngunum, tóku þá upp gítar og spilaðu og sungu lagið “Seven Nation Army” með hljómsveitinni White Stripes.

 

 

 

Meðfylgjandi myndband tók Þórarinn Ingi Pétursson