Sólmyrkvi

0
67

Þegar sólmyrkvinn stóð sem hæst var þykkt skýjateppi yfir Ljósavatnsskarði. Nemendur Stórutjarnaskóla fóru út eftir morgunverð kl.8:25 til að fylgjast með, allir fengu sólmyrkvagleraugu afhent úr hendi skólastjóra og aðstoðarskólastjóra og hoppuðu spenntir út. Ekkert sá þó til sólar en það dimmdi þó það mikið að ljós á ljósastaurum sem eru með birtuskynjara kviknuðu. Fréttaritari renndi þá inn að Fnjóskábrú og heim að Skógum og þar var glampandi sól og gott skyggni.

horft til himins
horft til himins

 

 

 

 

 

,,vá maður sér ekkert,,
,,vá, maður sér ekkert,,

 

 

 

 

 

allir með ál/pappa augu
allir með ál/pappa augu

 

 

 

 

 

 

 

en sólin var inni í Fnjóskadal
en sólin var inni í Fnjóskadal