Snæugla sést í Þingeyjarsýslu – Myndir

0
548

Heiðrún Tryggvadóttir og Garðar Jónsson á Stóruvöllum í Bárðardal náðu einstökum myndum af Snæuglu sem varð á vegi þeirra í dag, er þau brugðu sér í stutta fjölskylduferð í óbyggðum Þingeyjarsýslu.

Snæuglan. Mynd: Heiðrún Tryggvadóttir
Snæuglan. Mynd: Heiðrún Tryggvadóttir

Að sögn Heiðrúnar virtist þetta vera ungur fugl og giskuðu þau á að hann væri kanski ársgamall. Það komust ótrúlega nálægt uglunni, eða í kanski 60-70 metra fjarlægð. Hún virtist frekar róleg og flögraði í kringum Heiðrúnu og Garðar í dágóða stund og þá gafst þeim tími til að smella af meðfylgjandi myndum. Snæugla ef afar sjaldséð og sjaldgæft er að það náist góðar myndir af henni.

Snæuglan. Mynd. Heiðrún Tryggadóttir
Snæuglan. Mynd. Heiðrún Tryggadóttir
Snæuglan. Mynd: Heiðrún Tryggadóttir
Snæuglan. Mynd: Heiðrún Tryggadóttir