Hafdís Sigurðardóttir stökk 6,06 m í langstökkskeppninni á Smáþjóðaleikunum sem nú standa yfir í Luxemborg. Hafdís hafnaði í 2.sæti. og var hún einungis 1 cm á eftir sigurvegaranum. Hafdís hafnaði svo í 3.sæti í hundraðmetrahlaupi á tímanum 12,00 sek. Þorsteinn Ingvarsson varð þriðji í langstökkskeppninni með 7,14 m.
Hafdís komust auðveldlega í úrslit 200 m hlaupsins sem verður á laugardag. Hún kom í mark á 24,27 sek og varð fyrst í sínum undanriðli.
Nánar á fri.is