Skútustaðahreppur – Nýr skrifstofustjóri ráðinn til starfa

0
430

Rannveig Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf Skrifstofustjóra Skútustaðahrepps. Rannveig er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands auk þess sem hún lagði stund á framhaldsnám við háskólann í Leuven í Belgíu. Frá þessu segir í tilkynningu frá Skútustaðahrepp.

Rannveig Ólafsdóttir
Rannveig Ólafsdóttir

 

Hún hefur starfað hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, Innanríkisráðuneytinu auk þess sem hún hefur sinnt eigin rekstri.

Rannveig um hefja störf um miðjan maí mánuð.

Alls sóttu fjórir um stöðuna.

Skútustaðahreppur