Skötuveisla í Dalakofanum

0
153

Samkvæmt venju var blásið til skötuveislu í Dalakofanum á Laugum í dag. Meðal þeirra fjölmörgu sem borðuðu skötu í dag var Sigurður Hlynur Snæbjörnsson á Breiðumýri. Hann lét sig ekki vanta frekar en fyrri daginn í skötuna og tók tíðindamaður 641.is meðfylgjandi mynd af Hlyn í Dalakofanum í dag.

Sigurður Hlynur í Dalakofanum í dag.
Sigurður Hlynur í Dalakofanum í dag.