Skötuveisla í Dalakofanum

0
99

Efnt var til skötuveislu í Dalakofanum á Laugum í dag eins og vera ber á Þorláksmessu. Talsvert snjóaði í dag og komust því færri í veisluna en ella.

Hlynur 2015
Sigurður Hlynur Snæbjörnsson

 

 

Þeir sem komust á staðinn hámuðu í sig og virtust skemmta sér vel þegar tíðindamaður 641.is leit við til að mynda átið.