Skóli fellur niður fimmtudaginn 1. nóvember

0
12

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að kennsla falli niður í Stórutjarnaskóla fimmtudaginn 1. nóvember.