Skólameistarar í skák krýndir

0
46

Skólamótunum í skák í grunnskólum er nú lokið og sýslumótið í skólaskák er framundan. Skákfélagið Goðinn-Máta hefur séð um framkvæmd mótanna nú sem fyrr. Á heimasíðu þess má skoða úrslit úr mótunum í vetur.

Þrjú efstu á skólamótinu í Stórutjarnaskóla.
Þrjú efstu á skólamótinu í Stórutjarnaskóla.

Sýslumótið í skólaskák er á dagskrá í næstu viku.

 

 

 

 

 

[slideshow_deploy id=’5193′]