Skólaheimsókn til Danmerkur

0
95

Nemendur í 7. – 9. bekk í Stórutjarnaskóla eru nú staddir í Sövind skole í Danmörku, en Stórutjarnaskóli og Sövind skole eru í samstarfsverkefni sem styrkt er af Nord plus, sem er á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar.  Nemendur Sövind skole heimsóttu Stórutjarnaskóla s.l. haust og nú eru nemendur Stórutjarnaskóla í heimsókn hjá Dönunum.

Mynd: Jónas Reynir Helgason
Mynd: Jónas Reynir Helgason

 

Dagskrá heimsóknarinnar má finna á heimasíðu Stórutjarnaskóla.