Skólahald fellur niður í Stórutjarnaskóla

0
20

Allt skólahald í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði fellur niður í dag vegna veðurs og ófærðar.

Stórutjarnaskóli í Ljósavatnsskarði. Mynd: Jónas Reynir Helgason
Stórutjarnaskóli í Ljósavatnsskarði.
Mynd: Jónas Reynir Helgason